Skilagler og plastlausar umbúðir

Skilaðu til okkar glerinu sem vörurnar okkar koma í, við tökum við þeim, þvoum og sótthreinsum þær til endurnýtingar!
Aðrar umbúðir eru plastlausar og jarðgeranlegar sem brotna niður í heimamoltunni þinni.
Meira um umbúðirnar okkar

Opnunartími

Virkir dagar 11-18

Opnunartími

Virkir dagar 11-18
Laugardagar 11-17