Urta Islandica í grunninn!

Við hjá Matarbúðinni erum í raun hliðarverkefni Urta Islandica og höfum verið að búa til matarhandverksvörur í hátt í 10 ár !
Okkar vörur eru meðal annars Sjávarsalts blöndur með handtíndum Íslenskum jurtum, Jurtateblöndur, Sultur og Sýróp.

Hægt er að panta allar okkar vörur hér á vefsíðunni