ZigaForm version 5.2.6

Fjallasæla - Sturtusápa

Gullin sápa með möluðum fjallagrösum sem eru handtínd á íslenskum heiðum. Mildur ilmur af heiðarjurtum.

1,070 kr.

Ekki til eins og er, hægt er að hafa samband í 470-1300 eða á matarbudin@matarbudin.is og biðja um að varan sé keypt inn sem fyrst !

Lýsing

Sælusápur eru handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Sápurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna.

Sápurnar eru úr blöndu af tólg, ólífu-, kókos- og repjuolíu (nema Hrein sæla er án tólgar).
Litarefnin eru náttúruleg steinefni og ilmolíur frá viðurkenndum framleiðanda.

Ummæli

There are no reviews yet.

Be the first to review “Fjallasæla – Sturtusápa”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *