Lýsing
Sælusápur eru handgerðar íslenskar gæðasápur úr náttúrulegum hráefnum. Lögð er áhersla á að nýta hráefni úr heimabyggð svo sem tólg og villtar jurtir. Sápurnar eru án rotvarnarefna og annarra aukaefna. Sápurnar eru úr blöndu af tólg, ólífu-, kókos- og repjuolíu (nema Hrein sæla er án tólgar). |
Ummæli
There are no reviews yet.